Tuesday, October 11, 2011

Ísafjörður......

Um helgina "skrapp" ég í óvænta en gleðilega sólarhrings dvöl á heimaslóðirnar Ísafjörð,
Á laugardags kvöldinu skartaði bærinn minn sínu fegursta ....
Það var ofsalega ljúf stund sem ég átti með hinni dásamlegu Brögu minni, 
kveikt var á kertum og spjallað fram eftir öllu ...
 
 Svo þegar við vöknuðum á sunnudegi var svona um að litast :o)
 Það er ekki laust við að það hafi farið oggupínu jólafiðringur um mig
er ég sá þessa vetrar paradís...
En þangað til að snjórinn fer að láta sjá sig hér á Suðvestur horninu 
verð ég að láta mér nægja að vinna í haustföndrinu :o)


Þar til næst 
Kv Ásthildur

3 comments:

  1. Takk fyrir yndislegan sólarhring elsku vikona:) mikið komu myndirnar vel út love you:*
    Þín Braga

    ReplyDelete
  2. ooh en fallegt - Ísafjörður er alltaf eitthvað svo krúttlegur bær og gott að koma þangað. Líka gott og krúttlegt fólk sem kemur þaðan :)

    kv. Árný

    ReplyDelete

Það er ekkert mál að commenta og velja svo "anonymous" í listanum :o)