Tuesday, June 28, 2011

Kanína

Smá sýnishorn af dúlleríi :o)

Múffur og epli fengið úr bók frá Tilda designe
Jæja þá er ég mætt,
Ætlunin hjá mér hér er setja inn allt þetta sem að ég er að föndra við daginn út og daginn inn.
Ég er ein af þessum konum sem geta ekki setið aðgerðalausar með ekkert í höndunum.....ég prjóna, hekla, sauma og mála á tré svo fátt eitt sé nefnt.
Ég er bara handóð ef satt skal segja og það er ótrúlegt magn af hlutum sem að ég ætla mér að læra þegar ég verð stór ( yfir 1,65 cm haha) endilega verið dugleg að benda mér á eitthvað nýtt til að læra :o)

Bestu óskir
Skessuskottið