Saturday, January 21, 2012

Og bloggari ársins er.........

Jeremías minn hvað ég er svakalega dugleg að henda inn færslum :o(
En ég hef þó ekki setið auðum höndum því ég er búin að vera að framleiða peysur, hjörtu,og þessa hér:
Þessi hér fyrir ofan er í stærð 50x50 cm
 
Þessi er í stærð 40x40 cm

Þessi er  50x50 cm líka

Það vantar fyllingu í þennan greyið hann er dálíð þunnur en er í stærð 40x40

Þessi er ekki alveg tilbúinn en hann verður í stærð 40x40

Þessi er líka 40x40.   
Já þetta er bara brot af því sem að ég hef verið að "bardúsa" .
Svo er ætlunnin að koma þessum í sölu á næstunni :o)
Vonandi líst ykkur vel á og endilega sendið mér línu hér og segið mér hvað ykkur finnst.
Ást og friður 
Ásthildur skessuskott.

Wednesday, January 11, 2012

Jæja nýtt ár og ný tækifæri .......

Jæja þá er nýtt ár tekið við,
með nýjum tækifærum og nýrri byrjun.
Þetta ár verður hlaðið breytingum !!
Mörg verkefni bíða mín og fullt af hugmyndum eru að fæðast, 
t.d sem að innihalda þessar hér:
Svo set ég inn myndir um helgina af verkunum fullkláruðum :o)
Ég vona að nýja árið færi ykkur fullt af hamingju og gleði,
Kæra kveðja 
Ásthildur.