Friday, November 4, 2011

Ein ég sit og sauma .......

Hér á bæ er jólafiðringurinn illilega farinn  að segja til sín, 
í kvöld dreif ég mig í að klára 2 jólagjafir og nú bíða þær innpökkunar,



Þá er komið að montstundinni hehe
 Þessa vængi er ég búin að gera fyrir 3 englaskott og þessar húfur eru fyrir 3 aðeins stærri englaskott :o)

 hömm hömm miðana setti ég yfir til þess að ekki uppgötvist hver á að fá þessa vængi, en ég stenslaði skammstafanir á vængina :o)
einn vængur er nú þegar tilbúinn og innpakkaður....
 Svarta húfan er prjónuð ú Alfa Glitter og er ég bara nokkuð ánægð með útkomuna.

Þá er kominn tími á mig að svífa inn í draumalandið,
Góða nótt kæru vinir og njótið helgarinnar..
Kv Ásthildur Skessuskott.

3 comments:

  1. æji en krúttlegir vængir, hvað eru þeir ætlaðir í? sem skraut, til að setja á sig og leika ? eða bara það sem manni dettur í hug ;)

    ReplyDelete
  2. Hæ Birna og takk fyrir innlitið,Þeir eru til þess að leika sér með já eða sem punt ;o)
    Ég er mjög ánægð með þá, er reyndar svakalega hrifin af öllu í Tilda föndur bókunum.

    ReplyDelete
  3. þessir vængir eru æði! Ekkert smá heppin skott sem fá þá :)

    ReplyDelete

Það er ekkert mál að commenta og velja svo "anonymous" í listanum :o)