Saturday, November 19, 2011

Langt um liðið .........

Jæja það er orðið frekar langt frá síðustu færslu, en nú verður bætt úr því :o)
Við litla fjölskyldan erum búin að vera á ferð um landið og nú er kominn tími til að hella sér af öllum krafti í jólaundirbúninginn !!
Í dag bökuðum við piparkökur við mikinn fögnuð litlu mannana á bænum .
 Feðgarnir slóust nánast um að borða deigið, en litli maðurinn hafði yfirhöndina að lokum :o)
Við fengum láns barn til að hjálpa okkur í dag og hann stóð sig eins og fagmaður !!
 Aðeins að smakka á brjóstsykrinum ...
 Hann stanst prófið og fær þetta kanínutanna bros að launum :o)
 Litli lungnabólgu sjúklingurinn og pabbinn að fíflast eins og þeirra er von og vísa ....
hluti af afrekstrinum
Frumburðurinn bíður þolinmóður á meðan litlinn sker út...
 Jólasveina-tríó
 Aðventukransinn bíður þess að vera tendraður um næstu helgi ...
En þar til næst
Ást og friður 
Ásthildur....

3 comments:

  1. Þið eruð bara krúttlegasta fjölskylda í heimi, Ást og söknuður, Ásdís

    ReplyDelete
  2. Vá hvað hefur verið gaman hjá ykkur! :)
    kv Eva

    ReplyDelete
  3. Vá! hvað litli tröllinn þinn er orðinn líkur föður sínum. Skemmtilegur dagur hjá ykkur greinilega.

    kv. Árný

    ReplyDelete

Það er ekkert mál að commenta og velja svo "anonymous" í listanum :o)