![]() |
Jæja þá er ég komin heim eftir tveggja vikna ferðalag um þetta dýrðar land, og nokkrir af þeim stöðum sem heimsóttir voru eru td: þessi brjálæðislega fallegi staður Djúpalónssandur. |
![]() |
Ekki var hægt að fara fram hjá þessum tvemur en þetta eru Lóndrangar. |
Svo var þessi gaur tekinn og knúsaður, en þetta er Bárður Snæfellsás sem var bæði maður og tröll og þegar lífi hanns sem maður lauk gekk hann inn í snæfellsjökul og varði þaðan landið sem Landvætturinn okkar góði.
No comments:
Post a Comment
Það er ekkert mál að commenta og velja svo "anonymous" í listanum :o)