Í dag er komin 12 ár frá því að ég skartaði þessu:
![]() | |
| Þarna var ég að verða 22 :o) |
![]() |
| Krúttlegasti eiginmaðurinn, (hann verður ekki glaður með krútt-nafnið!!) |
| Svona erum við svo í dag 12 árum síðar.. |
![]() | |
| Svo krúttleg þessi |
![]() | |
| Og gleðin geislar af þeim já eða ekki |
![]() |
| Svo fallegur !! |
![]() |
| Beautyful!! |
![]() |
| L'amor |
![]() | |
| Stórfjölskyldan saman komin á þessum hamingjuríka degi, eða er ég að misskilja eitthvað?? |
Þessi dagur fyrir 12 árum var okkur hjónum mjög svo heillaríkur og gleðilegur,
ég vona að lífið gefi okkur önnur 12 í viðbót og mörg fleiri en það !!
Silkibrúðkaups-afmæliskveðjur
Ásthildur skessuskott...








Eg man vel eftir thessum degi, enda fyrsta brudkaupid sem eg var i! og btw thid hafid ekkert breyst! :D
ReplyDeleteFlott voruð þið og eruð, hamingjuóskir!
ReplyDelete