Jæja þá er ég að detta í gírinn aftur eftir frekar langa leti !!
En ég sá svona krans á Hugmyndir fyrir heimilið og féll fyrir honum með denn samme hehe
Og réðist í gerð hanns, ef að ég hefði vitað fyrir hversu seinleg þessi vinna er hefði ég án efa geymt þetta, en nú þegar hann er tilbúinn þá gæti ég ekki verið hamingjusamari......
Svona urðu rósirnar til |
Allt að gerast og komnar perlur í kvikindin hehe |
aumingjans byko bæklingurinn fékk að finna fyrir límbyssuni |
Svo er hann tilbúinn rómantískur og sætur finnst ykkur það ekki?? |
Núfer ég að detta i föndrið af öllum kröftum og er strax komin með fullt af verkefnum :o)
En þar til næst hafið það gott og njótið lífsins, það ætla ég að gera ....
Ásthildur Skessukott .
En þar til næst hafið það gott og njótið lífsins, það ætla ég að gera ....
Ásthildur Skessukott .
Vá en flott hjá þér, þú ert svo dugleg!!
ReplyDeleteKnús á þig =)
Kv. Sigga.
Vá ekkert smá flottur.. og örugglega margra klukkutíma vinna ímynda ég mér, til lukku með þennan fína krans!
ReplyDeletegjöööööðveikur krans, þvílíkt bjútí!
ReplyDeleteKolbrún
uu Hilda er ekki í lagi hvað þetta er flott!! :O váá! Hvað varð um föndurgenið mitt ?
ReplyDeleteÉg er alltaf að komast meira og meira að því hvað þú ert hæfileikarík sysir kær :*
Ég er í fyrsta skipti inn á síðunni þinni Hilda mín (skammast mín fyrir að segja frá því)... ég gef mér góðan tíma til að skoða hana þegar ég er búin að flytja, taka próf og skila verkefni... en Kransinn er hrikalega FLOTTUR !!! Til hamingju með þessa síðu og gangi þér vel. Knús frá Askvoll :*
ReplyDeleteGuðbjörg
Svakalega er þetta fallegur og flottur krans.
ReplyDeleteAlveg svakalega flottur krans :) Úfff vildi að ég hefði þolinmæði í þennan!
ReplyDeleteohh vá hvað þetta er flott hjá þér! Þú tekur mig í kennslu við tækifæri! ;)
ReplyDeleteKv. Ragna Lóa